Örkin á siglingu

1420. Örkin ex Keilir SI 145. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Örkin fór í stutta reynslusiglingu síðdegis í dag og var ekki annað að heyra þegar í land var komið að allt hafi virkað vel.

Örkin, sem hét áður Keilir SI 145, er í eigu Gunnars Júlíussonar á Siglufirði og var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi 1975. Unnið hefur verið að því undanfarin misseri að breyta bátnum í skemmtibát og sér nú fyrir endan á því verkefni.

Báturinn hét upphaflega Kristbjörg ÞH 44 og smíðuð fyrir útgerðarfélagið Korra h/f á Húsavík.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s