Arnarnes

2979. Arnarnes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Arnarnes, einn af bátum Arctic Fish, kemur hér að bryggju á Tálknafirði í fyrri viku en hann er með heimahöfn á Patreksfirði.

Báturinn var smíðaður í Moen Marin Service As í Noregi árið 2018 en kom til heimahafnar vorið 2019.

Arnarnes sem þjónustar sjókvíaeldi Arctik Fish, er vel útbúinn til þeirra verka. Báturinn er tvíbytna, 13,45 metrar að lengd, 7,5 metra breiður og mælist 42 BT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s