923. Freyja GK 364 ex Kolbrún ÍS 74. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Séníverinn var eitt sinn gulur og hét Freyja GK 364 með heimahöfn í Garðinum. Eigandi Halldór Þórðarson sem gjarnan var nefndur Dóri á Freyjunni. Báturinn var smíðaður árið 1957 í Danmörku fyrir Sigvalda Þorleifsson h/f í Ólafsfirði og hét Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36. Báturinn … Halda áfram að lesa Freyja GK 364
Day: 17. febrúar, 2020
Ófeigur VE 324
1179. Ófeigur VE 324 ex Árni í Görðum VE 73. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Reknetabáturinn Ófeigur VE 324 er hér að koma að bryggju á Vopnafirði, held ég. Myndina tók Hreiðar Olgeirsson skipstjóri á Kristbjörgu ÞH 44. Upphaflega hét báturinn Árni í Görðum VE 73 og var smíðaður fyrir Einar Guðmundsson h/f hjá Þorgeir & Ellert … Halda áfram að lesa Ófeigur VE 324
Pétur Jacob SH 37
1227. Pétur Jacob SH 37 ex Þrái HF 127. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986. Pétur Jacob SH 37, sem hér sést koma að landi í Ólafsvík, hét upphaflega Þytur NS 22 og var smíðaður árið 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Báturinn sem var tæplega 12 brl.. að stærð var smíðaður fyrir Þyt h/f á … Halda áfram að lesa Pétur Jacob SH 37
Dagstjarnan KE 3
1558. Dagstjarnan KE 3 ex Rán HF 342. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér má sjá skuttogarann Dagstjörnuna KE 3 við bryggju í Njarðvík en hún hét áður Rán HF 342. Upphaflega hét togarinn þó C.S Forester og var smíðaður árið 1969 en keyptur hingað til lands árið 1980. Þá sagði m.a í Ægi: 4. maí s.l. … Halda áfram að lesa Dagstjarnan KE 3



