Siglunes ÞH 60

1100. Siglunes ÞH 60 ex Siglunes HU 222. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Siglunes ÞH 60 kemur hér að landi á Húsavík um árið en það var keypt til Húsavíkur haustið 1987. Dagur sagði svo frá 11. nóvember um komu bátsins til Húsavíkur: Siglunes ÞH 60, 101 tonna stálskip kom til heimahafnar á Húsavík á föstudagsmorguninn. Skipið … Halda áfram að lesa Siglunes ÞH 60