Freyja ÞH 125

421. Freyja ÞH 125 ex Freyja KE 42. Ljósmynd Reynir Jónasson Húsavík. Freyja ÞH 125, sem sést á þessum myndum Reynis Jónassonar á Húsavík, var smíðuð í Danmörku árið 1930. Báturinn, sem var 23 brl. að stærð búinn 76 hestafla Tuxhamvél, hét upphaflega Sigurður Gunnarsson GK 525. Hann var smíðaður fyrir Guðmund Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson … Halda áfram að lesa Freyja ÞH 125

Reginn HF 228

647. Reginn HF 228 ex Helga Björg HU 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Reginn HF 228, sem sést á þessum myndum koma til hafnar í Þorlákshöfn, hét upphaflega Kristján SH 6 og var smíðaður árið 1961 í Skipasmíðastöðinni hf. í Stykkishólmi.  Á síðunni Bátasmíði.is segir um helgina að Kristján SH 6 sé nú kominn heim því … Halda áfram að lesa Reginn HF 228