Vestmannaeyingar á toginu

2961. Breki VE 61. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Á þessum myndum Hólmgeirs Austfjörð má sjá tvo togara frá Vestmannaeyjum að veiðum á Vestfjarðarmiðum um síðustu helgi Þetta eru Vinnslustöðvartogarinn Breki VE 61 og Þórunn Sveinsdóttir VE 401 sem Ós ehf. gerir út. 2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Með því að smella … Halda áfram að lesa Vestmannaeyingar á toginu