Ný Cleopatra 36 til Nerlandsøy í Noregi

Skårungen M-260-HØ. Ljósmynd Trefjar 2020. Útgerðarfélagið RM Kystfiske AS fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni standa feðgarnir Roy Skår og Roy-Morten Skår. Roy-Morten verður skipstjóri á bátnum, faðir hans Roy hefur verið lengi í útgerð stærri skipa í Noregi Nýi báturinn heitir Skårungen og er … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Nerlandsøy í Noregi