Magni kom til hafnar í Reykjavík í dag

Magni kom til Reykjavíkur í dag. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson. Magni, nýr dráttarbátur Faxaflóahafna, kom í fyrsta skipti til hafnar í Reykjavík í dag og tók Guðmundur St. Valdimarsson þessa mynd af honum. Á vef Faxaflóhafna segir m.a: Magni er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2.025kW aðalvélar (samanlagt 6.772 hestöfl). Togkraftur … Halda áfram að lesa Magni kom til hafnar í Reykjavík í dag