Steinunn og Þinganes

2966. Steinunn SF 10 og 2970. Þinganes SF 25 í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd Ágúst Guðmundsson 2020. Ágúst Guðmundsson tók þessar myndir um helgin en þær sýna nýjustu skip Hornfirðinga við bryggju í Hafnarfirði. Steinunn SF 10 og Þinganes SF 25 eru í hópi sjö systurskipa sem norska skipasmíðastöðin VARD smíðaði fyrir íslenskar útgerðir. 2966. Steinunn SF … Halda áfram að lesa Steinunn og Þinganes