Gissur Hvíti SF 55 á toginu

964. Gissur Hvíti SF 55 ex Bára GK 24. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gissur Hvíti Ff 55 frá Hornafirði er hér að rækjuveiðum norðan við land en myndina tók Hreiðar Olgeirsson skipstjóri á Kristbjörgu ÞH 44. Upphaflega hét báturinn Bára SU 526 frá Fáskrúðsfirði og var í eigu Árna Stefánssonar. Síðar var hann seldur 1972 Garðari … Halda áfram að lesa Gissur Hvíti SF 55 á toginu