Naustavík EA 151

1417. Naustavík EA 151 ex Sólrún EA 151. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Naustavík EA 151 hét upphaflega Sólrún EA 251 og var smíðuð í Skipasmíðastöð KEA árið 1975. Báturinn var smíðaður fyrir Sólrúnu h/f á Litla-Árskógssandi og eftir að hafa átt bátinn í tæpa þrjá mánuði breyttu eigendurnir númerum í EA 151. Sólrún var síðasti báturinn … Halda áfram að lesa Naustavík EA 151