Fram ÞH 171

1322. Fram ÞH 171. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Vélbáturinn Fram ÞH 171 var smíðaður árið 1973 af Baldri Halldórssyni á Hlíðarenda við Akureyri. Bátinn, sem var 7 brl. að stærð, smíðaði Baldur úr eik og furu fyrir feðgana Sigurð Jónsson og Ólaf Ármann Sigurðsson á Húsavík. Árið 1992 fékk báturinn nafnið Haförn ÞH 26 en hann … Halda áfram að lesa Fram ÞH 171

Kristján S SH 23

1214. Kristján S SH 23 ex Hugi BA 49. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Kristján S SH 23 var smíðaður í Skipasmíðastöð Austfjarða hf. á Seyðisfirði árið 1972 og hét upphaflega Hafliði Guðmundsson GK 210. Eigendur hans frá því 25. febrúar 1972 voru Karel Karelsson Hafnarfirði og Kristján Albertsson í Garði. Þann 12. apríl sökk báturinn skammt … Halda áfram að lesa Kristján S SH 23