
Skip Eimskipafélags Íslands, Selfoss, var við Bökugarðinn í gær en það skip kemur á tveggja vikna fresti til Húsavíkur.
Selfoss er 700 gámaeininga skip, 130 metra langur, og siglir undir færeyskum fána. Eimskip keypti skipið, sem smíðað var 2008, árið 2017 en það hét áður Sophia.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.