Assa í Njarðvíkurhöfn

2305. Assa BA ex Laugarnes. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Gamla olíuflutningaskipið Laugarnes hefur skipt um eigendur og nafn, heitir nú Assa BA og komið með heimahöfn á Tálknafirði. Eigandinn er Sjótækni ehf. sem er eins og segir á heimasíðu fyrirtækisins ,,hafsækinn vertaki sem þjónustar fiskeldi, neðansjávarlagnir og rekur köfunarþjónustu". Assa var smíðuð 1978 hjá Sakskobing … Halda áfram að lesa Assa í Njarðvíkurhöfn