
Wilson North liggur við Bökugarðinn í þessum skrifuðu orðum og losar hráefnisfarm til PCC á Bakka.
Skipið er 123 metrar á lengd og 16 metra breitt. Mælist 6,118 GT að stærð.
Wilson North var smíðað árið 2010 og siglir undir Maltnesku flaggi með heimahöfn í Walletta.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.