88. Geirfugl GK 66 ex Héðinn ÞH 57. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Geirfugl GK 88 kemur hér til hafnar í Grindavík en þaðan var þessi bátur lengst af gerður út. Smíðaður fyrir Húsvíkinga árið 1960 og í Alþýðublaðinu þann 28. júlí 1960 sagði svo frá komu Héðins til heimahafnar á Húsavík í fyrsta skipti: Síðdegis í … Halda áfram að lesa Geirfugl GK 66
Day: 21. desember, 2018
Torita M-123-A
LHAH. Torita M-123-A ex Torita 1. Ljósmynd Jón Steinar. Torita M-123-A heitir þessi þessi línuveiðari sem Jón Steinar myndaði við komu til Grindavíkur fyrir einhverjum misserum síðan. Torita hét upphaflega Geir og var smíðaður 1978 í Fiskarstrand í Noregi. Hann er 39 metra langur, 7 metra breiður og mælist 377 GT að stærð. Fyrri nöfn … Halda áfram að lesa Torita M-123-A
Arnar ÁR 55
234. Arnar ÁR 55 ex Arnar HU 21. Ljósmynd Pétur Helgi Pétursson 1985. Pétur Helgi Pétursson tók þessa mynd af Arnari ÁR 55 á Breiðafirði á vetrarvertíð 1985. Arnar var upphaflega RE 21, smíðaður í Harstad í Noregi árið 1964 fyrir Búðarklett h/f í Reykjavík. Seldur 1969 Skagstrendingi h/f á Skagaströnd þar sem hann varð … Halda áfram að lesa Arnar ÁR 55
Albert GK 31
1046. Albert Gk 31 ex Birtingur NK 119. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Albert GK 31 var mikið aflaskip og hér er hann á vetrarvertíðinni 1982. Hreiðar Olgeirsson tók myndina en þá var Kristbjörg ÞH 44 að róa frá Þorlákshöfn. Báturinn hét upphaflega Birtingur NK 119 og smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrik Verksted A/S í … Halda áfram að lesa Albert GK 31
Víðir Trausti EA 517
1178. Víðir Trausti EA 517 ex Víðir Trausti SU 517. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Víðir Trausti EA 517 er hér á siglingu á Eyjafirði um árið eftir breytingar í Slippstöðinni. Þær fólust m.a í brúarskiptum auk þess sem byggt var yfir hann að framan. Áður var búið að lengja bátinn sem smíðaður var á Seyðisfirði 1971. Það … Halda áfram að lesa Víðir Trausti EA 517




