Eyfirðingur EA 91

7666. Eyfirðingur EA 91 ex Gletta NS 199. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Eyfirðingur EA 91 hét áður Gletta NS 199 og var smíðaður hjá Seiglu ehf. á Akureyri árið 2010.

Gletta NS 199 var gerð út frá Borgarfirði eystri til ársins 2016 er báturinn var seldur til Noregs. Hann var síðan keyptur aftur til landsins árið 2021 og fékk það nafn sem hann ber á myndinni.

Eyfirðingur EA 91, sem er 5,85 BT að stærð, er gerður út af Álfatungli ehf. og er með heimahöfn í Hrísey.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s