
Hérna er Sæborgin í sleðanum á leið upp í slippinn á Húsavík þar sem fyrir var Reynir GK 177.
Þetta var um miðjan júnímánuð árið 2006 og Sæborgin í eigu Hraunútgerðarinnar ehf. á Húsavík þegar þarna var komið við sögu.
Sæborg er í eigu Norðursiglingar í dag en Reynir GK 177 fór ekki á flot aftur og endaði á áramótabrennu Húsvíkinga árið 2007.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution