Reginn ÁR 228

1102. Reginn ÁR 228 ex Reginn HF 228. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2022. Reginn Ár 228 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn en myndina tók Sigurður Davíðsson skipverji á Steinunni SF 10 í morgun. Reginn hét upphaflega Símon Olsen ÍS 33 og var smíðaður 1970 í Skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði. Hefur einnig borið nöfnin … Halda áfram að lesa Reginn ÁR 228