Þorbjörn hf. í Grindavík semur um smíði nýs ísfisktogara

Tölvuteiknuð mynd af hinu nýja skipi sem Þorbjörn í Grindavík lætur smíða á Spáni. Mynd Þorbjörn hf. 2022. Þorbjörn hf. í Grindavík hefur gert samning við Skipasmíðastöðina Armon í Gijón á Spáni um smíði á 58 metra löngum og 13,6 metra breiðum ísfisktogara. Ráðgert er að smíðinni ljúki á fyrri hluta ársins 2024. Frá þessu … Halda áfram að lesa Þorbjörn hf. í Grindavík semur um smíði nýs ísfisktogara