Nýi Christian í Grótinum

IMO 9915430. Christian í Grótinum KG 690. Ljósmynd vonin.com 2022. Nýr Christian í Grótinum KG 690 er kominn í flota Færeyinga og er þetta einkar glæsilegt skip. Þessi mynd var tekin þegar skipið kom til Fuglafjarðar í dag að sækja veiðarfæri hjá Vónin P/F en myndin er fengin af Fésbókarsíðu fyrirtækisins og birt með leyfi … Halda áfram að lesa Nýi Christian í Grótinum