Argus kom til Hafnarfjarðar í gær

Argus við komuna til Hafnarfjarðar. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Nýtt skip IceTugs ehf., Argus, kom til Hafnarfjarðar í gær og tók Eiríkur Sigurðsson meðfylgjandi myndir. Argus er 68 metra langt skip í ísklassa A1 super sem notað verður við að þjónusta starfsmenn námuvinnslufyrirtækis við störf þeirra á Grænlandi.  Eigendur Eigendur IceTugs eru bræðurnir Bragi Már … Halda áfram að lesa Argus kom til Hafnarfjarðar í gær