Jogvan 1 FD 710 kom til Ólafsvíkur

IMO: 9166118. Jogvan 1 FD 710 ex Atlantic. Ljósmynd Alfons Finnsson 2022. Frysti- og línuveiðiskipið Jogvan 1 frá Toftum í Færeyjum kom til hafnar í morgun í Ólafsvík vegna bilunar í beitningarvél.  Alfons Finnsson tók þessa mynd þegar frændur hans létur úr höfn eftir að viðgerð lauk. Skipið var smíðað í Solstrand Slip & Båtbyggeri … Halda áfram að lesa Jogvan 1 FD 710 kom til Ólafsvíkur