Hoffellið á Skjálfanda

2885. Hoffell SU 80 ex Smaragd. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Í þessum skrifuðu orðum er uppsjávarveiðiskip Fáskrúðsfirðinga, Hoffell SU 80, að sigla um Skjálfandaflóa, sennilega að svipast um eftir loðnu. Þessi mynd er tekin á Húsavíkurhöfða og Hoffellið á leið inn flóann með Flatey í baksýn. Hoffell SU 80, sem áður hét Smaragd, er smíðað … Halda áfram að lesa Hoffellið á Skjálfanda