Skýjaborgin

2157. Skýjaborgin ÞH 118 ex Jón Eggert ÍS 32. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Hér bíða kallarnir á grásleppubátnum Skýjaborginni þess að Kalli á Höfða ÞH 234 ljúki löndun svo þeir komist undir kranann. Þetta var í aprílmánuði árið 2003 en Skýjaborgin ÞH 118 var keypt frá Bolungarvík árið 2002. Þar hét hann Jón Eggert ÍS … Halda áfram að lesa Skýjaborgin