IMO: 9826706. Markus GR-6-84. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Hér koma sjóðheitar myndir sem Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking tók í kvöld og sýnir grænlenska rækjutogaranum Markus GR-6-84. Þarna er hann að veiðum við A-Grænland og eins og sjá má í blíðskaparveðri. Reyndar fyrsti dagurinn í yfirstandandi veiðferð hjá Reval Viking sem það er logn og … Halda áfram að lesa Markus GR-6-84 á toginu
Day: 7. mars, 2022
Keilir SI 145
1420. Keilir SI 145 ex Keilir GK 145. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Keilir SI 145 frá Siglufirði kom til Húsavíkur þann 27. september árið 2004 og tók ég þessar myndir þá. Ekki er ég alveg viss um erindið en minnir að það hafi nú aðallega verið að ná í Hödda vin minn (Hörð Harðarson) sem … Halda áfram að lesa Keilir SI 145