Markus GR-6-84 á toginu

IMO: 9826706. Markus GR-6-84. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Hér koma sjóðheitar myndir sem Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking tók í kvöld og sýnir grænlenska rækjutogaranum Markus GR-6-84. Þarna er hann að veiðum við A-Grænland og eins og sjá má í blíðskaparveðri. Reyndar fyrsti dagurinn í yfirstandandi veiðferð hjá Reval Viking sem það er logn og … Halda áfram að lesa Markus GR-6-84 á toginu