Virginiaborg við Bökugarðinn

IMO 9234290. Virginiaborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Virginiaborg kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarði þar sem verið er að skipa upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Virginiaborg var smíðað árið 2001 og er 6.361 GT að stærð. Lengd þess er 132 metrar og breiddin 16 metrar. Skipið, sem hefur komið áður … Halda áfram að lesa Virginiaborg við Bökugarðinn

Ný Cleopatra 36 til Lofoten

Karin N-86-V. Ljósmynd Trefjar 2022. Otto Harold Williassen útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Otto verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem kominn er til Noregs og og mun hefja veiðar á næstu dögum. Karin N-86-V er 10.99 metrar á lengd og mælist 11 brúttótonn að stærð. … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Lofoten