993. Náttfari kemur úr hvalaskoðunarferð í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Norðursigling hóf á dögunum hvalaskoðunarvertíðina þetta árið og á þessari mynd sést Náttfari koma til hafnar í dag. Svona líka nýskveraður og fínn. Samkvæmt Fésbókarsíðu NS hefur vertíðin farið vel af stað og hnúfubakar sést í öllu ferðum til þessa. Náttfari hefur siglt með ferðamenn … Halda áfram að lesa Náttfari kemur úr hvalaskoðun í dag
Day: 6. mars, 2022
Kiddi Lár GK 501
2704. Kiddi Lár GK 501 ex Konni Júl GK 704. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Kiddi Lár GK 501 er hér á siglingu á Eyjafirði í febrúarmánuði árið 2008 en þarna var báturinn nýbúinn að fá þetta nafn. Báturinn, sem var af gerðinni Seigur 1250W, hét upphaflega Konni Júl GK 704 og var smíðaður hjá Seiglu … Halda áfram að lesa Kiddi Lár GK 501