Samskip Skaftafell

IMO: 9164562. Samskip Skaftafell. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Eiríkur Sigurðsson tók þessar myndir á dögunum þegar Reval Viking var á landleið og mætti Samskip-Skaftafelli við Garðskaga. Samskip Skaftafell var smíðað árið 2000 og siglir undir fána Antigua & Barbuda með heimahöfn í Saint John´s. Skipið er 101 metrar að lengd og breidd þess 19 metrar. Það … Halda áfram að lesa Samskip Skaftafell