Høgaberg FD-110 í Vestmannaeyjum

IMO 9686596. Høgaberg FD-110 ex Torbas. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2022. Færeyska uppsjávarveiðiskipið Høgaberg FD-110 kom til Vestmannaeyja undir kvöld og tók Tryggvi Sigurðsson þessa mynd. Skipið er í eigu útgerðarfélagsins Framherja og er með heimahöfn í Fuglafirði. Høgaberg hét upphaflega Torbas SF-4-V og var smíðað árið 2015. Það var selt til Færeyja árið 2017 og … Halda áfram að lesa Høgaberg FD-110 í Vestmannaeyjum

Bátar við bryggju á Árskógssandi

Bátar við bryggju á Árskógssandi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000. Hér gefur að líta nokkra smábáta við bryggju á Árskógssandi árið 2000. Og einn á legunni. Við bryggjuna eru fv. Særún EA 251, Óli Lofts EA 23 og Kópur EA 325. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Árskógssandi