Björg Jónsdóttir og Mánafoss

1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321 - Mánafoss. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Björg Jónsdóttir ÞH 321 kemur hér til hafnar á Húsavík í lok marsmánaðar árið 2003. Við Norðurgarðinn er Mánafoss sem þá var á ströndinni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir og Mánafoss