Bíldsey SH 65 kemur að landi í Grindavík

2704. Bíldsey SH 65 ex Bíldsey II SH 63. Ljósmynd  Jón Steinar 2021. Bíldsey SH 65 kemur hér á landleið til Grindavíkur í gær en upphaflega hét báturinn Konni Júl GK 704. Hann var smíðaður hjá Seiglu í Reykjavík árið 2006. Eigandi Hviða ehf. og heimahöfnin Garður.  Árið 2008 fékk báturinn nafnið Kiddi Lár GK … Halda áfram að lesa Bíldsey SH 65 kemur að landi í Grindavík

Lokadagur vetrarvertíðar 11. maí

Sandgerði á vetravertíð árið 1988. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Í dag, 11. maí, er lokadagur vetrarvertíðar samkvæmt gömlu tímatali og af því tilefni birtist hér mynd af vertíðarbátum við bryggju í Sandgerði. Þarna má þekkja Mumma GK 120, Unu í Garði GK 100, Freyju GK 364 og Sandgerðing GK 268 auk smærri báta. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Lokadagur vetrarvertíðar 11. maí