Svala Dís KE 29

1666. Svala Dís KE 29 ex Gullfaxi II GK 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Grásleppubáturinn Svala Dís KE 29 kemur hér að landi í Sandgerði fyrir skömmu en báturinn er gerður út af FREYR-freshfish ehf. og heimhöfn hans Keflavík. Báturinn var smíðaður árið 1983 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Upphaflega hét báturinn Stakkur RE … Halda áfram að lesa Svala Dís KE 29

Loran á Akureyri

IMO 9191357. Loran M-12-G. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2021. Línu- og netaskipið Loran M-12-G frá Álasundi til Akureyrar fyrir skömmu á leið sinni á Grænlandsmið. Var hann að taka olíu, vatn og vistir. Loran er 51 metrar að lengd, 11 metra breiður og mælist 1,292 brúttótonn að stærð. Skipið var smíðað í Solstrand AS árið 1999. … Halda áfram að lesa Loran á Akureyri