Kleifabergið verður fljótandi hótel

1360. Kleifaberg RE 70 ex Kleifaberg ÓF 2. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Kleifabergið verður innan tíðar fljótandi hótel við norðausturströnd Grænlands fyrir hóp á vegum ástralsks námuvinnslufyrirtækis sem vinnur að rannsóknum þar í landi. Frá þessu segir í Fiskifréttum en þar kemur m.a fram: Kleifabergið, sem var smíðað í Póllandi 1974, hét áður Engey RE … Halda áfram að lesa Kleifabergið verður fljótandi hótel