Sighvatur hélt til veiða í kvöld

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmynd Jón Steinar 2021. Línuskipið Sighvatur GK 57 til veiða frá Grindavík í sólinni fyrr í kvöld. Hann kom inn til löndunar í morgun og landaði rétt rúmum 200 körum, það gerir um 65 tonn. Uppistaða aflans var langa. 1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmyndir … Halda áfram að lesa Sighvatur hélt til veiða í kvöld

Skúmur RE 90

1151. Skúmur RE 90. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skúmur RE 90 var smíðaður fyrir Kristján Einarsson árið 1971 í Bátasmiðju Jóhanns L. Gíslasonar í Hafnarfirði.      Báturinn hét Skúmur alla tíð og með heimahöfn í Reykjavík. Hann var tekinn af skipaskrá í ársbyrjun 2010 en hafði síðast haffæri árið 2001. Heimild aba.is Skúmur var 10 brl. að … Halda áfram að lesa Skúmur RE 90