Kópur við bryggju á Kópaskeri

1228. Kópur ÞH 187 ex Brynjar VE 321. Ljósmynd Sigurgeir Harðarson. Kópur ÞH 187 var keyptur til Kópaskers árið 1976 og gerður út þaðan til ársins 1981. Hann var keyptur frá Vestmannaeyjum þar sem hann bar nafnið Brynjar VE 321. Upphaflega hét báturinn Kolbeinn í Dal ÍS 82 og var smíðaður 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar … Halda áfram að lesa Kópur við bryggju á Kópaskeri