Jökull landaði úr sinni fyrstu veiðiferð

2991. Jökull ÞH 299 ex Nanoq GR 1-1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Línu- og netaskipið Jökull ÞH 299 kom til löndunar á Húsavík í morgun. Jökull, sem er á netum og lagði þau að þessu sinni í Breiðafirði, var í sinni fyrstu veiðiferð þar sem verið var að prufa skipið og útbúnað þess. Að sögn … Halda áfram að lesa Jökull landaði úr sinni fyrstu veiðiferð