Bíldsey SH 65 kemur að landi í Grindavík

2704. Bíldsey SH 65 ex Bíldsey II SH 63. Ljósmynd  Jón Steinar 2021.

Bíldsey SH 65 kemur hér á landleið til Grindavíkur í gær en upphaflega hét báturinn Konni Júl GK 704. Hann var smíðaður hjá Seiglu í Reykjavík árið 2006. Eigandi Hviða ehf. og heimahöfnin Garður. 

Árið 2008 fékk báturinn nafnið Kiddi Lár GK 501 þegar Útgerðarfélag Sandgerðis ehf. keypti hann.

Því nafni hét báturinn til ársins 2012 þegar hann fékk Bíldseyjarnafnið eftir að Sæfell hf. í Stykkishólmi keypti hann. Hét reyndar Bíldsey II SH 63 fyrstu mánuðina.

Báturinn var lengdur í 14,98 metra á Siglufirði 2012 en upphaflega var hann 12,5 metrar að lengd. Breidd hans er 4,6 metrar og hann mælist 29,83 BT að stærð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s