Sigurfari VE 138

1213. Sigurfari VE 138 ex Náttfari RE 75. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurfari VE 138 hét upphaflega Heimaey VE 1 og var smíðuð árið 1972 í Slippstöðinn á Akureyri fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. og Sigurð Georgsson skipstjóra. Báturinn, sem upphaflega var 105 brl. að stærð, var lengdur árið 1973 og mældist þá 126 brl. að stærð. … Halda áfram að lesa Sigurfari VE 138