Hulda GK 17 kom úr fyrsta róðri

2999. Hulda GK 17. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2021. Línubáturinn Hulda GK 17 kom til hafnar í Grindavík úr sínum fyrsta róðri en báturinn er nýsmíði frá Trefjum í Hafnarfirði. Jón Steinar tók meðfylgjandi myndir þegar Hulda kom að landi og skrifar eftirfarandi á Báta og bryggjurölt: Báturinn reyndist vel í alla staði í þessum … Halda áfram að lesa Hulda GK 17 kom úr fyrsta róðri