Ocean Tiger að veiðum við A-Grænland

IMO 9136383. Ocean Tiger R 38. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2021. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking tók þessa mynd í gær af danska rækjutogaranum Ocean Tiger R 38 þar sem hann var að veiðum í ísnum við Austur-Grænland. Togarinn, sem er í eigu Ocean Prawn A/S, var smíðaður árið 1997 í Noregi. Ocean Tiger er … Halda áfram að lesa Ocean Tiger að veiðum við A-Grænland