968. Glófaxi VE 300 ex Arnþór EA 16. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Flott þessi mynd Tryggva Sigurðssonar af Glófaxa VE 300 koma drekkhlaðinn til hafnar í Vestmannaeyjum. Upphaflega Krossanes SU 320 og var einn 18 báta sem smíðaðir voru í Boizenburg fyrir Íslendinga á árunum 1964-1968. Nöfnin sem báturinn bar á ferli sínum eru: Krossanes SU … Halda áfram að lesa Glófaxi VE 300