Útgerðarfélagið Blakknes ehf. fær nýjan 30 tonna Cleopatra 40BB bát

2999. Hulda GK 17. Ljósmynd Trefjar 2021. Útgerðarfélagið Blakknes ehf í Sandgerði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 40BB beitningavélarbáta frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Hulda var hönnuð í samstarfi við Ráðgarð ehf. Framkvæmdastjóri Blakkness er Sigurður Aðalsteinsson. Skipstjóri á bátnum Emanúel Þórður Magnússon. Nýi báturinn heitir Hulda GK 17. Báturinn er 12.5 metrar … Halda áfram að lesa Útgerðarfélagið Blakknes ehf. fær nýjan 30 tonna Cleopatra 40BB bát