Frá Húsavíkurhöfn 2. maí 2021. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd var tekin sl. sunnudag þegar strandveiðisjómenn voru að undirbúa sig fyrir fyrsta róður tímabilsins en hefja mátti veiðar 3. maí. Þarna má sjá Jón Jak ÞH 8 fara frá bryggjunni eftir að hafa tekið ís en það er Guðmundur Annas Jónsson sem gerir hann út. … Halda áfram að lesa Strandveiðibátur í Húsavíkurhöfn