Aðeins meira af Jökli

2991. Jökull ÞH 299 ex Nanoq GR 1-1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Hér koma enn og aftur myndir af Jökli ÞH 299 sem ég tók í vikunni þegar hann kom til löndundar á Húsavík í fyrsta skipti.

Það er nú bara þannig að þegar margar myndir eru teknar þá eru margar myndir til að birta.

Efsta myndin var tekin um morguninn þegar Jökull kom að bryggju en hinar síðdegis þegar verið var að kara bátinn eftir löndun.

Hérna má sjá fleiri myndir frá komu Jökuls, m.a af kallinum í brúnni.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s