Bergvík GK 22 kemur að landi í Keflavík

2617. Bergvík GK 22 ex Daðey GK 707. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Bergvík KE 22 kemur hér að landi í Keflavík í dag en báturinn er gerður út af GunGum ehf. til netaveiða. Bergvík var smíðuð hjá Mótun ehf í Njarðvík 2004 og hét upphaflega Daðey GK 777. Báturinn var yfirbyggður línubátur en þegar GunGum … Halda áfram að lesa Bergvík GK 22 kemur að landi í Keflavík

Langanes GK 525

1202. Langanes GK 525 ex Grundfirðingur SH 24. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Netabáturinn Langanes GK 552 sem Grímsnes ehf. gerir bátinn út kom að landi í Njarðvík í dag og þá voru þessar myndir teknar. Báturinn hét upphaflega Þorlákur ÁR 5 og  var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1972 fyrir Meitilinn h/f í Þorlákshöfn. Smíðanúmer 18 … Halda áfram að lesa Langanes GK 525

Margrét GK 33 kemur að landi

2933. Margrét GK 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Línubáturinn Margrét GK 33 kemur hér að landi í Sandgerði í gærkveldi og Sigurfari fylgir í humátt á eftir. Það er Nesfiskur ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Víkingbátum árið 2019. Margrét GK 33 er tæplega 22 BT að stærð en lengd hennar … Halda áfram að lesa Margrét GK 33 kemur að landi