
Línubáturinn Margrét GK 33 kemur hér að landi í Sandgerði í gærkveldi og Sigurfari fylgir í humátt á eftir.
Það er Nesfiskur ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Víkingbátum árið 2019.
Margrét GK 33 er tæplega 22 BT að stærð en lengd hennar er 11,99 metrar.
Heimahöfn Suðurnesjabær.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution