Laxinn, nýr strandveiðbátur í flota Húsvíkinga

5920. Laxinn GK 177 ex Laxinn ÍS 109. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Laxinn GK 177 kom til Húsavíkur í dag en nýr eigandi hans, Reynir Hilmarsson, sigldi honum frá Akureyri í sunnanvindi. Laxinn, sem er strandveiðibátur, var smíðaður árið 1978 í Mótun og af þeirri gerð báta sem kölluðust Færeyingar. Það ku vera mjög lítið … Halda áfram að lesa Laxinn, nýr strandveiðbátur í flota Húsvíkinga