1755. Aðalbjörg RE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Dragnótabáturinn Aðalbjörg RE 5 kemur hér að landi í Sandgerði síðdegis í dag en báturinn er gerður út af Aðalbjörgu RE 5 ehf. í Reykjavík. Aðalbjörg RE 5 var smíðuð hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987 og lengd árið 1995. Hún er eftir það 21,99 metrar að lengd … Halda áfram að lesa Aðalbjörg RE 5
Day: 22. apríl, 2021
Sigurfari GK 138
2403. Sigurfari GK 138 ex Hvanney SF 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Dragnótabáturinn Sigurfari GK 138 kom að landi í Sandgerði í kvöld og voru þessar myndir teknar þá. Aflinn var 13-14 tonn en í gær var hann um 30 tonn. Sigurfari GK 138 hét áður Hvanney SF 51 en Nesfiskur keypti hann frá Hornafirði … Halda áfram að lesa Sigurfari GK 138