1245. Stokksey ÁR 50 ex Surtsey VE 2. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Stokksey ÁR 50 er hér á toginu um árið en upphaflega hét báturinn Surtsey VE 2 og var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri árið 1972. Báturinn var smíðaður fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. og Erling Pétursson í Vestmannaeyjum. Í upphafi mældist hann 105 brl. að … Halda áfram að lesa Stokksey ÁR 50
Day: 15. apríl, 2021
Grásleppubáturinn Sóley ÞH 28
7382. Sóley ÞH 28 ex Íshildur SH 160. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Grásleppubáturinn Sóley ÞH 28 kom að landi á Húsavík um kaffileytið í dag og voru þessar myndir teknar þá. Sóley ÞH 28 hét upphaflega Gnoð HF 25 og var smíðuð árið 1993 fyrir Jón Gíslason Hafnarfirði í Bátasmiðju Guðmundar ehf. í Hafnarfirði. Árið … Halda áfram að lesa Grásleppubáturinn Sóley ÞH 28